Sky as a Kite

Main menu

So about Efling....

English below

Á þeim tíma sem ég starfaði hjá Eflingu upplifði ég einelti og illa meðferð frá stjórnendum. Ég var rekin tímabundið, meðal annars fyrir að tilheyra stéttarfélagi, og fyrir að gegna hlutverki valins fulltrúa vinnufélaga. Loks var ég rekin því ég svaraði spurningum kjörinna fulltrúa Eflingar um ástæður tímabundins brottrekstrar. Þau hafa borið mig rógi og ásakað mig um að ætla að skaða stéttarfélagið með einhverju utanaðkomandi ráðabruggi, en ég var og er enn ekki tilbúin til þess að afsala mér réttindum mínum til að standast tryggðarpróf vænisjúkra stjórnenda.

Það eru nokkur atriði sem ég vil leggja áherslu á.
1. Núverandi staða skrifstofunnar ýtir undir misbeitingu valds. Mannauðsstjórnunin neitar að upplýsa fólk um réttindi sín, öllu samráði er hafnað og refsað er fyrir beitingu réttinda (svo sem að taka valinn fulltrúa með sér á fundi með mannauðsstjórn eða að gegna hlutverki valins fulltrúa). Það er ekkert ábyrgðarferli til staðar fyrir misbeitingu valds og stjórnin virðist ekki vilja hafa slíkt.
2. Stjórnendur vilja halda völdum og takmarka upplýsingaflæði til kjörinna fulltrúa félagsins. Ég var rekin fyrir að svara spurningum kjörinna fulltrúa. Mér var sér í lagi sagt að halda trúnað um vissa hluti, bæði gagnvart stjórn og trúnaðarráði. Þetta er uppskrift að spillingu.
3. Misbeiting valds og spilling byggjast á að fólk leyfi því að gerast.

In my time working for Efling I experienced bullying and abuse from the leadership. I was put on suspension among other things for belonging to a union and for acting as the chosen representative for a coworker. I finally was fired because I answered questions from elected Efling officials about the reason for my suspension. They have slandered me and accused me of trying to harm the union with some outside agenda, however I was and still am unwilling to surrender my rights as a loyalty test to a paranoid leadership.

There are some points I want to emphasise.
1. The current situation in the office encourages abuses. HR refuses to inform people of their rights, every kind of consultation is denied and using one's rights (such as bringing a chosen representative to meetings with HR or acting as a chosen representatives) are punished. There is no accountability process for abuse and leadership does not want there to be one.
2. Leadership wants to control and restrict information to the democratically elected bodies of the union. I was fired for answering questions from elected officers. I was specifically told to keep things confidential, both towards the board and the council of delegates. This is a recipe for corruption.
3. Abuse and corruption depend on people enabling it.
Posted on - Categories: Politics


No comments posted yet

Add Comment